fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þýskaland tryggði sig upp úr riðli Íslands – Stelpurnar okkar geta komið sér í góða stöðu í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 18:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland vann endurkomusigur gegn Póllandi í undanriðli Íslands fyrir EM. Þjóðverjar hafa þar með tryggt sig á mótið.

Dominika Grabowska kom Pólverjum yfir snemma leiks í dag en Þjóðverjar sneru dæminu við í seinni hálfleik með tveimur mörkum Lea Schuller og einu frá Klara Buhl.

Þjóðverjar eru með 12 stig á toppi riðilsins eftir fjórar leiki. Pólverjar eru á botninum, án stiga.

Í öðru og þriðja sæti eru svo Ísland og Austurríki, bæði með 4 stig. Liðin mætast á eftir á Laugardalsvelli og ljóst er að sigurliðið kemur sér í sterka stöðu upp á að tryggja sig inn á EM.

Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM en neðri tvö í umspil.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“