fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þrjú stór félög á Englandi reyndu að ráða Kompany til starfa áður en hann tók við Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Kompany faðir Vincent Kompany segir að þrjú félög á Englandi hafi reynt að ráða hann til starfa síðasta árið en það ekki gengið upp.

Kompany var ráðinn þjálfari FC Bayern á dögunum þrátt fyrir að hafa fallið með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

„Þetta kom fólki á óvart en ekki mér,“ segir Pierre.

Hann segir að Tottenham og Chelsea hafi fyrir ári síðan reynt að fá Kompany til starfa. „Ef þú bara skoðar liðin sem vildu fá hann, fyrir ári síðan voru það Tottenahm og Chelsea. Núna voru Brighton áhugasamir og Chelsea mætti aftur.“

„Þegar Bayern, félag sem er vel skipulagt mætti þá var ekki hægt að hafna því.“

Kompany fær það verðuga verkefni að koma Bayern aftur á toppinn í Þýskalandi og þá er krafan um árangur í Evrópu mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“