fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þrír þjálfarar í heitu sæti í Bestu deildinni nú þegar frí er gert á deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 09:30

Besta deildin Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má vera ljóst að þrír þjálfarar í Bestu deild karla eru farnir að óttast um örlög sín í starfi nú þegar níu umferðir eru búnar í Bestu deildinni.

Hjá KA er staðan svört og árangurinn er undir væntingum hjá bæði KR og Stjörnunni eru árangur undir væntingum.

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA er líklega í heitasta sætinu en KA situr í fallsæti nú þegar tveggja vikna hlé er á deildinni.

KA er með vel mannað lið og hafa sett talsverða fjármuni í lið sitt, Viðar Örn Kjartansson mætti heim fyrir tímabil en hefur ekki enn skorað eða byrjað leik í deildinni.

Gregg Ryder.
Mynd – RÚV

Hjá KR er Gregg Ryder á sínu fyrsta tímabili en KR er slakasta lið landsins á heimavelli og hefur aðeins sótt eitt stig af 15 mögulegum á heimavelli. Tapið gegn Val í gær var ótrúlegt þar sem KR komst í 2-0 eftir sjö mínútna leik en svo hrundi leikur liðsins.

Ryder er á sínu fyrsta tímabili en liðið er eftir níu umferðir fjórtán stigum á eftir toppliði Víkings, staðan er því svört hjá félaginu sem vill berjast um alla titla. Hinn litríki Óskar Hrafn Þorvaldsson er mikið orðaður við starfið.

Í Garðabæ gætu menn skoðað stöðuna en Jökull Elísabetarson en Stjarnan er með þrettán stig í sjöunda sæti og er átta stigum á eftir Val í þriðja sætinu.

Jökull fór í mikla tilraunastarfsemi með liðið í vetur sem virðist ekki hafa heppnast vel en liðið hefur fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“