fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Bróðir leikmanns United uppljóstrar leyndarmáli – Stjarna liðsins var ekki meidd og vildi ekki vera á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Soyfan Amrabat segir að samherji hans hjá Manchester United hafi ekki verið meiddur í úrslitaleik enska bikarsins heldur ekki viljað vera á bekknum.

Um er að ræða Casemiro en það vakti nokkra athygli að Casemiro var kynntur sem varamaður þegar byrjunarliðin voru opinberuð.

Skömmu síðar var Casemiro tekinn út úr hópnum og var sagt að hann væri meiddur en þetta segir Nordin Amrabat.

Getty Images

„Casemiro var ekki meiddur í enska bikarnum, hann komst að því að hann væri ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Nordin Amrabat.

„Hann hugsaði með sér, ég verð frekar upp í stúku frekar. Hann var heill heilsu,“ segir Nordin en Sofyan Amrabat byrjaði leikinn og var frábær í sigri liðsins á Manchester City í úrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi