fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bróðir leikmanns United uppljóstrar leyndarmáli – Stjarna liðsins var ekki meidd og vildi ekki vera á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Soyfan Amrabat segir að samherji hans hjá Manchester United hafi ekki verið meiddur í úrslitaleik enska bikarsins heldur ekki viljað vera á bekknum.

Um er að ræða Casemiro en það vakti nokkra athygli að Casemiro var kynntur sem varamaður þegar byrjunarliðin voru opinberuð.

Skömmu síðar var Casemiro tekinn út úr hópnum og var sagt að hann væri meiddur en þetta segir Nordin Amrabat.

Getty Images

„Casemiro var ekki meiddur í enska bikarnum, hann komst að því að hann væri ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Nordin Amrabat.

„Hann hugsaði með sér, ég verð frekar upp í stúku frekar. Hann var heill heilsu,“ segir Nordin en Sofyan Amrabat byrjaði leikinn og var frábær í sigri liðsins á Manchester City í úrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona