fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Varnarleikur KR hræðilegur – Valur skoraði fimm og Gregg tók mann af velli í fyrri hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 21:07

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á 8 marka knattspyrnuveislu í Vesturbæ í kvöld þegar Valur heimsótti nágranna sína í KR og sótti stigin þrjú.

KR byrjaði leikinn með látum en Aron Sigurðarson og Benóný Breki Andrésson komu liðinu í 2-0 eftir sjö mínútna leik.

Eftir frábæra byrjun hófst farsi í varnarleik KR en Tryggvi Hrafn Haraldsson minnkaði muninn strax á tólftu mínútu.

KR skoraði svo þrjú mörk á sex mínútum en Patrick Pedersen jafnaði á 33 mínútu, Tryggvi skoraði aftur tveimur mínútum síðar og Patrick kom Val í 2-4 á 37 mínútu.

Gregg Ryder þjálfari KR fékk nóg eftir þetta og tók Rúrik Gunnarsson af velli en Rúrik hafði átt mörg slæm mistök í mörkum Vals.

Finnur Tómas Pálmason lét reka sig af velli í liði KR í síðari hálfleik. Gísli Laxdal Unnarsson kom Val svo í 2-5.

Kristján Flóki Finnbogason lagaði stöðuna fyrir KR í uppbótartíma en Valur vann góðan sigur og er áfram með í titilbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona