fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Rúmlega 40 milljóna króna úri stolið af stjörnunni – Var í sumarfríi með ástkonu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarfríið hjá Yves Bissouma miðjumanni Tottenham byrjar ekki vel en ráðist var á hann og unnustu hans fyrir utan hótel í Frakklandi.

Bissouma er í fríi ásamt unnustu sinni í Nice í Frakklandi en þau voru að koma heim á hótelið um helgina þegar þau voru rænd.

Þau voru að labba inn á hótelið sitt, Majestic Barrier þegar tveir grímuklæddir menn veittust að þeim.

Getty Images

Þeir rifu 42 milljóna króna úr af Bissouma og spreyjuðu táragasi í andlitið á honum.

Bissouma sagði við lögreglu að hann og unnustu sín hafi reynt að komast inn á hótelið en það hafi verið læst.

Bissouma er 27 ára gamall átti gott tímabil með Tottenham en ljóst er að fríið byrjar ekki vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“