fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ronaldo hefur hringt í tvo fyrrum liðsfélaga og reynt að lokka þá til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 11:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur hringt í tvo fyrrum liðsfélaga sína, með það að markmiði að sannfæra þá um að koma til Al-Nassr.

Það er spænski miðillinn Marca sem heldur þessu fram en leikmennirnir sem um ræðir eru Nacho hjá Real Madrid og Casemiro hjá Manchester United.

Nacho er að renna út á samningi hjá Real Madrid, en hann hefur átt glæstan feril með félaginu sem hann hefur leikið með alla ævi. Honum lauk með sigri á Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardag.

Getty Images

Varnarmaðurinn hefur verið orðaður við MLS-deildina en Ronaldo reynir að lokka hann til Sádí.

Casemiro hefur hins vegar átt afleitt tímabil með United og þykir næsta víst að hann fari í sumar.

Miðjumaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við sádiarabísku deildina og vill Ronaldo passa að hann velji rétt þar.

Al-Nassr vann ekki neinn titil á leiktíðinni og vill félagið koma í veg fyrir að það gerist aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“