fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ronaldo hefur hringt í tvo fyrrum liðsfélaga og reynt að lokka þá til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 11:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur hringt í tvo fyrrum liðsfélaga sína, með það að markmiði að sannfæra þá um að koma til Al-Nassr.

Það er spænski miðillinn Marca sem heldur þessu fram en leikmennirnir sem um ræðir eru Nacho hjá Real Madrid og Casemiro hjá Manchester United.

Nacho er að renna út á samningi hjá Real Madrid, en hann hefur átt glæstan feril með félaginu sem hann hefur leikið með alla ævi. Honum lauk með sigri á Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardag.

Getty Images

Varnarmaðurinn hefur verið orðaður við MLS-deildina en Ronaldo reynir að lokka hann til Sádí.

Casemiro hefur hins vegar átt afleitt tímabil með United og þykir næsta víst að hann fari í sumar.

Miðjumaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við sádiarabísku deildina og vill Ronaldo passa að hann velji rétt þar.

Al-Nassr vann ekki neinn titil á leiktíðinni og vill félagið koma í veg fyrir að það gerist aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo