fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ronaldo hefur hringt í tvo fyrrum liðsfélaga og reynt að lokka þá til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 11:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur hringt í tvo fyrrum liðsfélaga sína, með það að markmiði að sannfæra þá um að koma til Al-Nassr.

Það er spænski miðillinn Marca sem heldur þessu fram en leikmennirnir sem um ræðir eru Nacho hjá Real Madrid og Casemiro hjá Manchester United.

Nacho er að renna út á samningi hjá Real Madrid, en hann hefur átt glæstan feril með félaginu sem hann hefur leikið með alla ævi. Honum lauk með sigri á Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardag.

Getty Images

Varnarmaðurinn hefur verið orðaður við MLS-deildina en Ronaldo reynir að lokka hann til Sádí.

Casemiro hefur hins vegar átt afleitt tímabil með United og þykir næsta víst að hann fari í sumar.

Miðjumaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við sádiarabísku deildina og vill Ronaldo passa að hann velji rétt þar.

Al-Nassr vann ekki neinn titil á leiktíðinni og vill félagið koma í veg fyrir að það gerist aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson