fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Manchester United á eftir leikmanni Wolves – Kostar rúma tíu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Matheus Cunha, sóknarmanni Wolves og vill fá hann í sumarglugganum. Mirror segir frá.

United leitar að sóknarmanni í hóp sinn eftir brottför Anthony Martial og er Cunha, sem er metinn á um 60 milljónir punda, ofarlega á blaði.

Cunha átti ansi gott tímabil með Wolves, skoraði 14 mörk og lagði upp 8.

Það er mikilvægt sumar framundan fyrir United á félagaskiptaglugganum. Sir Jim Ratcliffe og INEOS hafa tekið yfir fótboltahlið rekstursins og framtíð knattspyrnustjórans Erik ten Hag er í óvissu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti