fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kjaftasögurnar um Bruno Fernandes halda áfram – Nú orðaður við tvö stórlið og sagður skoða sín mál

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 09:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er áfram orðaður við brottför frá Manchester United þrátt fyrir að hafa blásið á slíka orðróma á dögunum.

Portúgalinn sagði á dögunum að hann yrði áfram í herbúðum United en miðlar í heimalandi hans orða hann nú við Bayern Munchen. Er því haldið fram að umboðsmaður hans hafi rætt við þýska félagið um hugsanleg skipti þangað.

Þá kemur einnig fram að Barcelona fylgist með gangi mála hjá Fernandes.

Enn fremur segir breski miðillinn The Sun að fyrirliðinn skoði það að fara frá United eftir fjögur og hálft tímabil þar.

Fernandes hefur verið hvað besti leikmaður United undanfarin ár og yrði eðlilega reiðarslag að missa hann. Sem fyrr segir hefur hann sjálfur þó haldið því fram að hann verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl