fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Kjaftasögurnar um Bruno Fernandes halda áfram – Nú orðaður við tvö stórlið og sagður skoða sín mál

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 09:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er áfram orðaður við brottför frá Manchester United þrátt fyrir að hafa blásið á slíka orðróma á dögunum.

Portúgalinn sagði á dögunum að hann yrði áfram í herbúðum United en miðlar í heimalandi hans orða hann nú við Bayern Munchen. Er því haldið fram að umboðsmaður hans hafi rætt við þýska félagið um hugsanleg skipti þangað.

Þá kemur einnig fram að Barcelona fylgist með gangi mála hjá Fernandes.

Enn fremur segir breski miðillinn The Sun að fyrirliðinn skoði það að fara frá United eftir fjögur og hálft tímabil þar.

Fernandes hefur verið hvað besti leikmaður United undanfarin ár og yrði eðlilega reiðarslag að missa hann. Sem fyrr segir hefur hann sjálfur þó haldið því fram að hann verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“