fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Samþykkti óvænt að berjast við TikTok stjörnu: Leit upp til hans á yngri árum – Sjáðu stórfurðulegt myndband

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Novo er nafn sem einhverjir gætu kannast við en það er fyrrum framherji Rangers í Skotlandi en hann lék þar í sex tímabil.

Novo lék einnig í efstu teils Spánar fyrir bæði Sporting Gijon og Huesca sem og lið Legia Warsaw í Póllandi.

Novo er 45 ára gamall í dag en hann ákvað að leggja skóna á hilluna fyrir sjö árum síðan eftir stutt s topp hjá Glentoran í Írlandi.

Um er að ræða gríðarlega vinsælan leikmann á meðal stuðningsmanna Rangers en hann vann deildina alls þrisvar í Skotlandi.

Hann hefur nú tekið ansi áhugaverða ákvörðun og ætlar að berjast við TikTok stjörnu sem ber nafnið Caz Milligan.

Milligan er með yfir 100 þúsund fylgjendur á TikTok en hann auglýsti bardagann sjálfur sem fer fram í ágúst.

Milligan er sjálfur stuðningsmaður Rangers og viðurkennir að hann hafi litið upp til Novo er hann var á sínum yngstu árum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Caz Milligan (@cazmilligan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið