fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Samþykkti óvænt að berjast við TikTok stjörnu: Leit upp til hans á yngri árum – Sjáðu stórfurðulegt myndband

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Novo er nafn sem einhverjir gætu kannast við en það er fyrrum framherji Rangers í Skotlandi en hann lék þar í sex tímabil.

Novo lék einnig í efstu teils Spánar fyrir bæði Sporting Gijon og Huesca sem og lið Legia Warsaw í Póllandi.

Novo er 45 ára gamall í dag en hann ákvað að leggja skóna á hilluna fyrir sjö árum síðan eftir stutt s topp hjá Glentoran í Írlandi.

Um er að ræða gríðarlega vinsælan leikmann á meðal stuðningsmanna Rangers en hann vann deildina alls þrisvar í Skotlandi.

Hann hefur nú tekið ansi áhugaverða ákvörðun og ætlar að berjast við TikTok stjörnu sem ber nafnið Caz Milligan.

Milligan er með yfir 100 þúsund fylgjendur á TikTok en hann auglýsti bardagann sjálfur sem fer fram í ágúst.

Milligan er sjálfur stuðningsmaður Rangers og viðurkennir að hann hafi litið upp til Novo er hann var á sínum yngstu árum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Caz Milligan (@cazmilligan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“