fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Mourinho staðfestir hvert hann vilji fara – ,,Þið vitið að ég elska áskoranir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur staðfest það að hann sé nálægt því að taka við tyrknenska félaginu Fernerbahce.

Mourinho hefur aldrei þjálfað í Tyrklandi á sínum ferli en hann hefur þjálfað mörg af bestu félagsliðum heims.

Nefna má Manchester United, Chelsea, Real Madrid, Inter Milan og Roma en Portúgalinn er atvinnulaus í dag.

,,Ég hef ákveðið það að ég vil fara þangað en það er ekki klárt. Ég get ekki staðfest það,“ sagði Mourinho.

,,Ég get staðfest að ég vilji fara. Varðandi Fenerbahce, átta leikmenn munu spila á EM. Þeir verða ekki hluti af undirbúningstímabilinu svo það verður erfitt.“

,,Ef ég fer þangað, þið vitið að ég elska áskoranir, svo ef ég ákveð það þá munum við berjast til að komast í Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“