fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Munu fá tilboð sem þeir geta ekki hafnað: Fjárhagsstaðan ekki góð – Rosaleg upphæð í boði

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gæti verið að fá tilboð sem félagið einfaldlega getur ekki hafnað vegna fjárhagsvandræða.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo en lið í Sádi Arabíu eru að horfa til vængmannsins öfluga Raphinha.

Raphina hefur verið fínn með Barcelona eftir komu frá Leeds en samkvæmt miðlinum ætla lið í Sádi að gera allt til að landa leikmanninum.

Raphinha hefur áður neitað liðum þar í landi en nú á Barcelona von á tilboði upp á 100 milljónir punda sem er engin smá upphæð.

Brassinn byrjaði aðeins 17 deildarleiki á síðasta tímabili en skoraði í þeim sex mörk og lagði upp níu.

Barcelona myndi græða 45 milljónir á þessari sölu en Raphinha kostaði 55 milljónir fyrir um tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“