fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Munu fá tilboð sem þeir geta ekki hafnað: Fjárhagsstaðan ekki góð – Rosaleg upphæð í boði

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gæti verið að fá tilboð sem félagið einfaldlega getur ekki hafnað vegna fjárhagsvandræða.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo en lið í Sádi Arabíu eru að horfa til vængmannsins öfluga Raphinha.

Raphina hefur verið fínn með Barcelona eftir komu frá Leeds en samkvæmt miðlinum ætla lið í Sádi að gera allt til að landa leikmanninum.

Raphinha hefur áður neitað liðum þar í landi en nú á Barcelona von á tilboði upp á 100 milljónir punda sem er engin smá upphæð.

Brassinn byrjaði aðeins 17 deildarleiki á síðasta tímabili en skoraði í þeim sex mörk og lagði upp níu.

Barcelona myndi græða 45 milljónir á þessari sölu en Raphinha kostaði 55 milljónir fyrir um tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl