fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grótta kom til baka gegn nýliðunum – Jafnt í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 18:39

Dalvík/Reynir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í dag en þeim leik báðum með jafntefli að þessu sinni.

Áhorfendur fengu þó nóg fyrir sinn snúð en fjögur mörk voru skoruð á Dalvík og í Vestmannaeyjum.

Dalvík/Reynir komst 2-0 yfir gegn Gróttu en tapaði þeirri forystu niður og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Axel Freyr Harðarson sá þá um að tryggja Fjölni stig gegn ÍBV með eina marki seinni hálfleiks í Eyjum.

Dalvík/Reynir 2 – 2 Grótta
1-0 Áki Sölvason
2-0 Amin Touiki
2-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson
2-2 Damian Timan

ÍBV 2 – 2 Fjölnir
0-1 Máni Austmann Hilmarsson
1-1 Oliver Heiðarsson
2-1 Guðjón Ernir Hrafnkelsson
2-2 Axel Freyr Harðarson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil