fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Gerði marga reiða með þessu myndbandi: Valdi sjálfan sig í toppsætið – ,,Þú hatar hann, hatar hann þig?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt myndband með goðsögninni Gareth Bale hefur heldur betur vakið athygli en hann er nú hættur í fótbolta.

Bale gerði garðinn frægan sem leikmaður Real Madrid og Tottenham sem og landsliðsmaður Wales.

Bale vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real og vann lengi undir Zinedine Zidane sem þjálfaði þá liðið.

Samband Zidane og Bale var þó aldrei upp á tíu og tók hann ansi áhugaverða ákvörðun er hann var beðinn um að velja besta leikmann í sögu Meistaradeildarinnar.

Bale valdi sjálfan sig en hann valdi einnig Karim Benzema frekar en Zidane sem er einn besti miðjumaður allra tíma.

Stuðningsmenn Real hafa sett stórt spurningamerki við þessa ákvörðun Bale sem fékk þó ekki að leika með Zidane á velli.

,,Þú hatar hann, hatar hann þig?“ spyr einn og bætir annar við: ,,Þú ert svo bitur, einbeittu þér að golfinu.“

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by TNT Sports (@tntsports)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands
433Sport
Í gær

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Í gær

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“