fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Gerði marga reiða með þessu myndbandi: Valdi sjálfan sig í toppsætið – ,,Þú hatar hann, hatar hann þig?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt myndband með goðsögninni Gareth Bale hefur heldur betur vakið athygli en hann er nú hættur í fótbolta.

Bale gerði garðinn frægan sem leikmaður Real Madrid og Tottenham sem og landsliðsmaður Wales.

Bale vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real og vann lengi undir Zinedine Zidane sem þjálfaði þá liðið.

Samband Zidane og Bale var þó aldrei upp á tíu og tók hann ansi áhugaverða ákvörðun er hann var beðinn um að velja besta leikmann í sögu Meistaradeildarinnar.

Bale valdi sjálfan sig en hann valdi einnig Karim Benzema frekar en Zidane sem er einn besti miðjumaður allra tíma.

Stuðningsmenn Real hafa sett stórt spurningamerki við þessa ákvörðun Bale sem fékk þó ekki að leika með Zidane á velli.

,,Þú hatar hann, hatar hann þig?“ spyr einn og bætir annar við: ,,Þú ert svo bitur, einbeittu þér að golfinu.“

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by TNT Sports (@tntsports)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“