fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

United heldur því opnu að fá Sancho aftur og spila honum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mork Ogden blaðamanni hjá ESPN er Manchester United að skoða það að fá Jadon Sancho aftur til baka og spila honum.

Framtíð Sancho er í óvissu en hann á ennþá eftir tvö ár af samningi sínum við United. Einbeiting Sancho er þó á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er í láni hjá Borussia Dortmund.

Dortmund mætir Real Madrid á laugardag á Wembley en Sancho hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt síðustu vikur.

Sancho lenti í stríði við Erik ten Hag stjóra Manchester United síðasta haust og var bannað að æfa með aðalliði liðsins.

Ten Hag sagði þá að Sancho hefði verið latur á æfingum og leikmaðurinn svaraði fyrir sig opinberlega og sagði þjálfarann ljúga. Sancho neitaði að biðjast afsökunar vegna þess.

Ogden segir að United hafi fundað með Sancho til að halda því opnu að hann mæti aftur til Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag