fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tilkynning Burnley í gær vekur furðu – Nokkrir stórir orðaðir við starfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy gæti endað á því að stýra Burnley á næstu leiktíð en tilkynning félagsins í gær vekur nokkra athygli.

Vincent Kompany hætti með Burnely í vikunni eftir fall úr ensku úrvalsdeildinni, hann fékk starfið hjá FC Bayern.

Bellamy var aðstoðarmaður Kompany og Burnley tilkynnti í gær að hann og Michael Jackson yrðu stjórar liðsins næstu vikurnar.

Það vekur athygli enda eru engar æfingar næsty vikurnar og gætu þeir félagar endað á að taka við liðinu.

Steve Cooper hefur hafnað starfinu en Frank Lampard, Ruud van Nistelrooy og fleiri eru orðaðir við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum