fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ætla að bjóða honum að fjórfalda laun sín og þéna 14 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo miðjumaður Manchester United vakti mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína á liðnu tímabili.

Mainoo var á meðal markaskorara í úrslitum enska bikarsins um síðustu helgi sem þar sem United varð bikarmeistari.

Mainoo er 19 ára gamall en hann er með 3,5 milljón í laun á viku en nú vill United gera við hann nýjan samning.

Vill félagið borga honum 80 þúsund pund á viku eða 14 milljónir króna, fjórfjöldun í launum.

Maino er í 33 manna hópi enska landsliðsins fyrir EM í Þýskalandi en allar líkur eru á að hann verði í 26 manna hópnum að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“