fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Vilja kaupa Albert á nokkra milljarða og gera hann að stjörnu liðsins þrátt fyrir tíðindin hér á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 09:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu er Napoli farið í viðræður við Genoa með það í huga að kaupa Albert Guðmundsson sóknarmann liðsins.

Segir í fréttum á Ítalíu að samtalið við Albert hafi átt sér stað og hann sé klár í að ganga í raðir liðsins.

Antonio Conte er að taka við þjálfun Napoli en eftir erfitt tímabil er hugur í stórliðinu að gera betur.

Albert var að klára frábært tímabil með Genoa og hefur fjöldi liða sýnt honum áhuga. Napoli er sagt vilja klára dæmið sem fyrst.

Íslenski landsliðsmaðurinn verður ákærður fyrir kynferðisbrot á næstu dögum en búið er að gefa út að ákæran verði gefin út.

Er Albert sakaður um að hafa brotið kynferðislega á konu hér á Íslandi síðasta sumar en hann hefur hafnað sök í málinu.

Mál Alberts kom upp síðasta haust en var fellt niður. Þeirri ákvörðun var áfrýjað til ríkissaksóknara sem hefur nú fellt ákvörðun héraðssaksóknara úr gildi og lagt fyrir hann að gefa út ákæru.

Talað hefur verið um að Genoa vilji fá allt að 5 milljarða króna fyrir Albert eftir frábært tímabil hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“