fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Margir á því að Neymar hafi nú gengið allt of langt – Sjáðu hvernig hann svaraði hrekk félaga síns

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renan Lodi, liðsfélagi Neymar hjá sádiarabíska liðinu Al-Hilal, sér sennilega eftir að hafa strítt stórstjörnunni á dögunum.

Neymar svaraði hrekk Lodi sem sneri að því fikta í skóreimum hans meðan hann sá ekki til. Það er óhætt að segja að Neymar hafi gengið lengra því hann sprengdi dekkinn á bíl Lodi meðan hann sá ekki til og tók þau undan.

Lodi kom því að bílnum óökuhæfum, eins og sjá má hér að neðan.

Myndband og myndir af þessu hafa vakið mikla athygli, en margir eru á því að Neymar hafi gengið of langt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur