fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Margir á því að Neymar hafi nú gengið allt of langt – Sjáðu hvernig hann svaraði hrekk félaga síns

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renan Lodi, liðsfélagi Neymar hjá sádiarabíska liðinu Al-Hilal, sér sennilega eftir að hafa strítt stórstjörnunni á dögunum.

Neymar svaraði hrekk Lodi sem sneri að því fikta í skóreimum hans meðan hann sá ekki til. Það er óhætt að segja að Neymar hafi gengið lengra því hann sprengdi dekkinn á bíl Lodi meðan hann sá ekki til og tók þau undan.

Lodi kom því að bílnum óökuhæfum, eins og sjá má hér að neðan.

Myndband og myndir af þessu hafa vakið mikla athygli, en margir eru á því að Neymar hafi gengið of langt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar