fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Rooney segir að Gerrard hafi verið betri en Lampard og Scholes

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 07:00

Gerrard í leiknum gegn Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, segir að Steven Gerrard hafi verið betri eða fullkomnari leikmaður en bæði Frank Lampard og Paul Scholes.

Rooney lék með öllum þessum leikmönnum en lang mest með Scholes hjá Manchester United.

Lampard og Gerrard voru einungis samherjar Rooney í enska landsliðinu en um er að ræða nokkra af bestu miðjumönnum í sögu Englands.

,,Paul Scholes, Steven Gerrard og Frank Lampard eru allir mismunandi leikmenn,“ sagði Rooney.

,,Ef þú horfir á alla eiginleikana þá er Stevie sá besti, hann getur varist, gefið boltann, tæklað, hlaupið, skorað mörk og tekið föst leikatriði.“

,,Ef þú tekur saman allt þá er hann bestur af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði