fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Bjarni Ben hafði ekki mikla trú á að þetta gæti gerst

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Úff, þegar ég sá í hvað stefndi. Þegar United tryggði sér sætið í úrslitaleikinn gegn City þá hafði ég ekki mikla trú. En þetta var vel uppsettur leikur hjá þeim,“ sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í samtali við Chess after Dark.

Bjarni fór víða yfir sviðið í þættinum en eitt af þvi sem var rætt voru málefni Manchester United en Bjarni er stuðningsmaður liðsins.

Ráðherrann missti af úrslitaleik enska bikarsins um síðustu helgi þegar United varð enskur bikarmeistari eftir sigur á grönnum sínum í Manchester City.

Getty Images

„Ég sá þetta því miður ekki, ég var að veiða í vatni á Suðurlandi. Ég fylgdist með,“ sagði Bjarni.

Þegar hann kom heim úr veiðinni ákvað hann þó að skoða leikinn. „Ég hef séð bróðurpart leiksins eftir á, öll helstu atriðin. Virðist hafa verið margt mjög flott, tölfræðin segir það líka.“

Bjarni átti sjálfur flottan feril sem knattspyrnumaður en þurfti að hætta snemma vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“