fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Vill ekki fá launin sem hann á inni – Heimtar að þeir borgi öllu starfsfólkinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 20:11

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur tekið ákvörðun um að reka stjóra sinn Xavi sem var opinn fyrir því að halda áfram með liðið.

Xavi tók ákvörðun fyrr í vetur um að hætta en dró þá ákvörðun síðar til baka en það var svo of seint.

Xavi er goðsögn Barcelona sem er í miklum fjárhagsvandræðum en hann vill ekki að félagið borgi upp samning sinn.

Spánverjinn á inni um 12 milljónir evra hjá Barcelona en hann hefur samþykkt að ganga launalaus frá borði.

Xavi beimtar þó að Barcelona borgi starfsfólki sínu öll þau laun sem þau eiga inni en átta menn voru í hans starfsteymi á Nou Camp.

Allir starfsmennirnir eru með samning til 2025 og eru allar líkur á að Barcelona geri upp við þá ágætu menn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins