fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu myndir frá fyrstu æfingu í Austurríki – Mæta heimakonum á föstudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 12:15

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið spilar við það austurríska í undankeppni EM á föstudag. Liðið er komið saman í borginni Salzburg.

Bæði lið eru með 3 stig í riðlinum eftir sigra á Póllandi og töp gegn Þýskalandi. Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM og neðri tvö í umspil.

Sigur á föstudag setur Stelpurnar okkar í góða stöðu fyrir framhaldið. Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma.

Hér að neðan eru myndir sem KSÍ birti frá æfingu dagsins.

Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær