fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segir að félagið komi illa fram við goðsagnir – ,,Þetta eru slæmir tímar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Sanchez Flores, þjálfari Sevilla, hefur sent Barcelona alvöru pillu og gagnrýnir stórliðið fyrir sín vinnubrögð.

Flores er mjög ósáttur með hvernig Barcelona hefur komið fram við Xavi sem er einn besti miðjumaður í sögu félagsins.

Barcelona hefur ákveðið að losa sig við Xavi en hann hefur undanfarin þrjú ár starfað sem þjálfari liðsins.

Flores er ekki sá eini sem hefur gagnrýnt vinnubrögð Barcelona en margir eru sammála um að Xavi hafi átt betra skilið.

,,Ég ætti ekki að segja þetta en hversu illa kemur Barcelona fram við goðsagnir.. Þetta eru slæmir tímar,“ sagði Flores.

,,Koeman, Messi og nú Xavi, hversu lélegt er þetta. Ég óska þess að félög myndu koma vel fram við sínar eigin goðsagnir, það væri frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“