fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

United hendir saman fjögurra manna lista ef Ten Hag hverfur á brott

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 08:00

Thomas Frank.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hlerað fjóra knattspyrnustjóra sem gætu hugsanlega tekið við í sumar. Þetta kemur fram í enskum miðlum.

Framtíð Erik ten Hag, stjóra United, er í mikilli óvissu. Liðið hafnaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni og endaði á botni síns riðils í Meistaradeildinni. Lærisveinar Ten Hag eru þó á leið í úrslitaleik enska bikarsins á laugardag, þar sem andstæðingurinn verður Manchester City.

Getty

Miðlar á borð við Times og ESPN segja frá því að Thomas Frank hjá Brentford og Kieran McKenna, sem kom Ipswich í upp í ensku úrvalsdeildina á dögunum, séu á blaði.

Auk þess eru þar Thomas Tuchel, sem er að hætta sem stjóri Bayern Munchen og Mauricio Pochettino, sem hefur yfirgefið Chelsea.

Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með framtíð Ten Hag en miðlarnir segja að Sir Jim Ratcliffe, nýr hluthafi í United, sé að þreifa fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist