fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 14:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ákveðið að láta Erik ten Hag, stjóra liðsins, fara sama hvernig bikarúrslitaleikurinn gegn Manchester City á morgun fer. Guardian segir frá.

Ten Hag er á sínu öðru ári hjá United en liðið hefur átt skelfilegt tímabil. Það endaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót.

Sigur gegn City á morgun getur því ekki bjargað starfi Ten Hag.

United skoðar aðra kosti fyrir sumarið. Þar eru Thomas Tuchel, Mauricio Pochettuno, Kieran McKenna, Graham Potter og Thomas Frank allir á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands