fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ferguson vildi Pochettino fyrir tveimur árum – Núna vill hann starfið hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar fjalla í dag um það að Mauricio Pochettino vilji starfið hjá Manchester United. Líklegt er að það verði laust eftir helgi.

Pochettino var rekinn frá Chelsea í gær vegna ósættis um það hvaða stefnu félagið ætti að taka. Hann vildi meiri völd.

Erik ten Hag er mjög valtur í sessi hjá United en liðið leikur til úrslita í enska bikarnum um helgina. Eftir það verður tekin ákvörðun um framtíð hans.

Pochettino kom til greina hjá United fyrir tveimur árum þegar Ten Hag var rekinn, þá vildi Sir Alex Ferguson ráða Pochettino til starfa.

Meirihluti var hins vegar fyrir því að fara frekar í Ten Hag sem byrjaði vel en síðan hafa hlutirnir súrnað hratt hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur