fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Vont og það versnar fyrir strákana úr Mosfellsbæ – Keflavík lék sér að tíu leikmönnum Aftureldingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 21:09

Mynd: Afturelding

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 0 Afturelding:
1-0 Sami Kamel (Víti)
2-0 Sami Kamel
3-0 Valur Þór Hákonarson

Afturelding í miklum vandræðum í Lengjudeildinni en liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjár umferðir í deildinni. Liðið tapaði 3-0 gegn Keflavík í kvöld.

Arnar Daði Jóhannesson markvörður Aftureldingar var rekinn af velli í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0.

Sami Kamel kom Keflavík yfir úr vítaspyrnu eftir það atvik og hann skoraði einnig annað mark Keflavíkur.

Valur Þór Hákonarson bætti svo við þriðja markinu í síðari hálfleik og rak síðasta naglann í kistu Aftureldingar.

Keflavík er nú komið á blað í deildinni en liðið er með þrjú stig en Afturelding aðeins eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“