fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vont og það versnar fyrir strákana úr Mosfellsbæ – Keflavík lék sér að tíu leikmönnum Aftureldingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 21:09

Mynd: Afturelding

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 0 Afturelding:
1-0 Sami Kamel (Víti)
2-0 Sami Kamel
3-0 Valur Þór Hákonarson

Afturelding í miklum vandræðum í Lengjudeildinni en liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjár umferðir í deildinni. Liðið tapaði 3-0 gegn Keflavík í kvöld.

Arnar Daði Jóhannesson markvörður Aftureldingar var rekinn af velli í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0.

Sami Kamel kom Keflavík yfir úr vítaspyrnu eftir það atvik og hann skoraði einnig annað mark Keflavíkur.

Valur Þór Hákonarson bætti svo við þriðja markinu í síðari hálfleik og rak síðasta naglann í kistu Aftureldingar.

Keflavík er nú komið á blað í deildinni en liðið er með þrjú stig en Afturelding aðeins eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“