fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Valdi Shaw í hóp sinn fyrir EM telur það mjög tæpt að hann nái mótinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate valdi í dag 30 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann mun í byrjun júní fækka í hópnum og velja lokahópinn.

26 verða í lokahópnum en Luke Shaw bakvörður Manchester United er í hópnum þrátt fyrir meiðsli undanfarna mánuði.

Shaw hefur verið lykilmaður í liði Southgate síðustu ár og fær sénsinn en þjálfarinn telur það tæpt að hann nái í lokahópinn.

„Hann er í kappi við tímann, hann hefur misst út mikið af fótbolta,“ sagði Southgate þegar hann kynnti hópinn.

„Hann hefur verið okkar fyrsti kostur í þessa stöðu og fær því aðeins meiri tíma. Ég hef rætt við hann en það er langskot að hann nái inn í lokahópinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar