fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Rakst á Arnar Gunnlaugs um daginn og þessi leikmaður var til umræðu

433
Mánudaginn 20. maí 2024 22:00

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum en gestur þeirra að þessu sinni var enginn annar en Auðunn Blöndal.

Óskar Örn Hauksson, einn besti knattspyrnumaður í sögu efstu deildar hér á landi, er svili Auðuns. Hann var ráðinn sem styrktarþjálfari Víkings í vetur en hefur verið viðloðinn liðið og spilað tvo leiki það sem af er tímabili. Það kom svila hans lítið á óvart.

„Hann er það góður í fótbolta. Ég hitti Arnar (Gunnlaugsson, þjálfara Víkings) um daginn og hann er oft bara bestur á æfingum. Gaurinn er ekkert eðlilega góður í fótbolta.

Ég væri alveg til í að sjá hann spila meira en það eru allir heilir og ekki vil ég að einhver sé að meiðast,“ sagði Auðunn.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
Hide picture