fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 14:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir hjá liðum Arsenal og Manchester City sem spila bæði í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

City getur orðið Englandsmeistari fjórða árið í röð með sigri en liðið tekur á móti West Ham á Etihad.

Arsenal fær á sama tíma heimaleik gegn Everton og getur orðið meistari ef City misstígur sig gegn Hömrunum.

Heil umferð er á dagskrá en hér má sjá byrjunarliðin úr þeim helstu.

Arsenal: David Raya; White, Saliba, Gabriel, Tomiyasu; Odegaard, Partey, Rice; Martinelli, Havertz, Trossard

Everton: Pickford; Coleman, Tarkowski, Branthwaite, Young; Garner, Onana, Gueye, McNeil; Doucouré; Calvert-Lewin.

Man City: Ortega, Walker, Akanji, Dias, Gvardiol, Rodri, De Bruyne, Silva, Foden, Doku, Haaland.

West Ham: Areola, Coufal, Zouma, Mavropanos, Cresswell, Emerson, Ward-Prowse, Soucek, Paqueta, Antonio, Kudus

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Quansah, Van Dijk, Robertson; Elliott, Endo, Mac Allister; Salah, Gakpo, Luis Díaz

Wolves: José Sá; Santi Bueno, Toti, Kilman; Semedo, Bellegarde, Lemina, Gomes, Ait-Nouri; Cunha, Hwang

Man United: Onana, Wan-Bissaka, Casemiro, Martinez, Dalot, Amrabat, Mainoo, McTominay, Amad, Fernandes, Garnacho

Brighton: Steele; Groß, Webster, Igor Julio, Barco; Baleba, Moder; Adingra, Lallana(C), João Pedro; Welbeck

Chelsea: Petrovic; Chalobah, Thiago Silva, Badiashile, Cucurella; Caicedo, Gallagher(C); Madueke, Palmer, Sterling; Jackson

Bournemouth: Neto, Aarons, Zabarnyi, Senesi, Kerkez, Christie, Cook, Semenyo, Kluivert, Tavernier, Unal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar