fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 17:30

Parið umtalaða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem eru byrjaðir að kannast við nafnið Endrick en um er að ræða einn allra efnilegasta leikmann heims.

Endrick hefur gert samning við Real Madrid en hann á kærustu sem ber nafnið Gabriely Miranda sem færri kannast við.

Endrick er aðeins 17 ára gamall en Gabriely er fjórum árum eldri og er samband þeirra ansi þekkt í heimlandinu, Brasilíu.

Fyrir utan það að spila fótbolta þá elskar Endrick fátt meira en tölvuleiki og þá sérstaklega tölvuleikinn Grand Theft Auto 5.

Endrick tekur þátt í einhvers konar hlutverkaleik í þeim tölvuleik eða ‘role play’ sem hefur margoft farið í taugarnar á kærustu hans.

Hún hefur bannað Endrick að eignast kærustu í tölvuleiknum en hún greinir sjálf frá þessu í viðtali í heimalandinu.

,,Aldrei, aldrei! Ég myndi aldrei samþykkja það,“ sagði Gabriely spurð út í hvort Endrick mætti eignast kærustu í tölvuleiknum.

Ansi áhugavert allt saman en parið er talið vera hamingjusamt og hafa verið saman í um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl