fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 17:30

Parið umtalaða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem eru byrjaðir að kannast við nafnið Endrick en um er að ræða einn allra efnilegasta leikmann heims.

Endrick hefur gert samning við Real Madrid en hann á kærustu sem ber nafnið Gabriely Miranda sem færri kannast við.

Endrick er aðeins 17 ára gamall en Gabriely er fjórum árum eldri og er samband þeirra ansi þekkt í heimlandinu, Brasilíu.

Fyrir utan það að spila fótbolta þá elskar Endrick fátt meira en tölvuleiki og þá sérstaklega tölvuleikinn Grand Theft Auto 5.

Endrick tekur þátt í einhvers konar hlutverkaleik í þeim tölvuleik eða ‘role play’ sem hefur margoft farið í taugarnar á kærustu hans.

Hún hefur bannað Endrick að eignast kærustu í tölvuleiknum en hún greinir sjálf frá þessu í viðtali í heimalandinu.

,,Aldrei, aldrei! Ég myndi aldrei samþykkja það,“ sagði Gabriely spurð út í hvort Endrick mætti eignast kærustu í tölvuleiknum.

Ansi áhugavert allt saman en parið er talið vera hamingjusamt og hafa verið saman í um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir