fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 21:18

Sokratis á æfingu með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að miðjumaðurinn Mohamed Elneny mun ekki spila með liði Arsenal á næstu leiktíð.

Elneny hefur sjálfur staðfest eigin brottför en hann hefur verið á mála hjá Arsenal í meira en átta ár.

Elneny kom til Arsenal frá Basel í Sviss í janúar 2016 og spilaði alls 161 leik fyrir félagið.

Hann náði þó aldrei að festa sig í sessi sem lykilmaður á Emirates og er nú loksins að kveðja endanlega.

Elneny er 31 árs gamall og mun kveðja félagið á Emirates á sunnudag í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt