fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augnablik frá árinu 2019 er það augnablik sem Jurgen Klopp hatar mest að rifja upp nú þegar hann er að hætta með Liverpool.

Klopp er 56 ára gamall en ákvað að hætta með Liverpool og stýrir liðinu í síðasta sinn á sunnudag.

Árið 2019 var Liverpool í titilbaráttu við Manchester City en þá skoraði Vincent Kompany ótrúlegt mark í sigri á Leicester.

„Augnablikið þegar Kompany snerti boltann, ég er feginn að hafa ekki fengið hjartaáfall því þannig leið mér,“ segir Klopp.

„Ég man hvar ég var í sófanum og ég husgaði með mér að James Maddison ætti að loka á hann. Ég hef ekki þolað Maddison síðan.“

„Ég var reiður út í Brendan Rodgers því hann átti að vera búinn að taka Maddison af velli, hann va rþreyttur.“

„Leicester var að spila virkilega vel.“

City varð enskur meistari þetta árið og situr þetta augnablik enn í þýska stjóranum sem kveður Liverpool eftir tæp tíu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“