fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Verður ekki klár í úrslitaleikinn eftir að bakslag varð en þrír leikmenn United snúa aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má ekki búast við endurkomu Luke Shaw í leikmannahóp Manchester United fyrir úrslitaleik enska bikarsins gegn Manchester City um þarnæstu helgi.

Þetta segir Erik ten Hag, stjóri liðsins, en vinstri bakvörðurinn hefur verið frá síðan í febrúar vegna meiðsla.

„Það er lítill möguleiki á að hann verði með í úrslitaleiknum eftir að bakslag varð í meiðslunum,“ segir Ten Hag.

Góðu fréttirnar fyrir þær eru þó að Harry Maguire er líklega að snúa aftur úr meiðslum, sem og Raphael Varane og Victor Lindelöf.

United mætir Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag áður en leikurinn við City tekur við helgina eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Í gær

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Í gær

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“