fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 12:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin verður fyrir tillaga um að enska úrvalsdeildin segi skilið við myndbandsdómgæslu, VAR, á fundi félaga deildarinnar þann 6. júní næstkomandi.

Þetta kemur fram á The Athletic en það er Wolves sem kemur með breytingartillöguna.

Það kemur ekki á óvart að Wolves taki þessa ákvörðun en VAR hefur tekið 17 mörk af Wolves á timm tímabilum.

Brighton hefur grætt mest á VAR tækninni en Liverpool og ASton Villa koma þar á eftir.

VAR hefur verið grimmt við Arsenal en ljóst er að mismunandi skoðanir á.

Mörk sem VAR hefur tekið af eða gefið:

Brighton +6
Aston Villa +4
Liverpool +4
Everton +3
Man City +3
Man United +3
Newcastle +3
Chelsea +2
Crystal Palace +2
Tottenham -3
West Ham -5
Arsenal -7
Wolves -17

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning