fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hóruhúsið sem er uppbókað er fullt af kínverskum njósnurum sem fylgjast með

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 09:00

Frá staðnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta hóruhús í Evrópu er uppbókað af enskum stuðningsmönnum þegar Evrópumótið fer fram í Þýskalandi í sumar.

Hórhúsið Pasca er á tólf hæðum en þar eru 120 herbergi til leigu og hafa stuðningsmenn enska landsliðsins bókað það.

Hótelið sem er á vændishúsinu var mjög ódýrt en það er staðsett í Köln.

Húsið er um 9 þúsund fermetrar en um þúsund viðskiptavinir mæta þar inn á degi hverjum.

Ensk blöð segja að mikið af njósnurum frá Kína séu í húsinu og taki út fólkið sem þangað mætir, sé það áhyggjuefni fyrir enska stuðningsmenn.

Mirror fjallar um málið en þeir segja að kínversk kona eigi húsið og að njósnarar frá henni búi á níundu hæð í húsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl