fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal sagt hafa sett sig í samband við öflugan miðjumann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 15:30

Bruno Guimaraes (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag hefur Arsenal áhuga á því að kaupa Bruno Guimaraes miðjumann Newcastle í sumar.

Real Madrid og PSG eru einnig að skoða stöðuna en miðjumaðurinn er landsliðsmaður hjá Brasilíu.

Bruo hefur verið einn besti miðjumaður enska boltans síðustu tvö tímabil og heillað marga með frammistöðu sinni.

Bruno er falur fyrir um 80 milljónir punda í sumar samkvæmt sömu frétt en Newcastle vantar fjármuni til að komast í gegnum FFP.

Mikel Arteta þjálfari Arsenal er sagður vilja bæta við miðjumanni í hóp en framherji er einnig á óskalistanum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag