fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin verður fyrir tillaga um að enska úrvalsdeildin segi skilið við myndbandsdómgæslu, VAR, á fundi félaga deildarinnar þann 6. júní næstkomandi.

Þetta kemur fram á The Athletic en það er Wolves sem kemur með breytingartillöguna.

VAR var tekið í notkun í ensku úrvalsdeildinni 2019 til að koma í veg fyrir augljós mistök dómara. Kerfið hefur þó verið harðlega gagnrýnt og sjaldan meira en á leiktíðinni sem nú er að klárast.

14 af 20 félögum í ensku úrvalsdeildinni þurfa að samþykkja tillögu Wolves á fundinum 6. júní til að notkun VAR verði hætt. Verði tillagan samþykkt tekur hún gildi strax frá og með næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð