fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin verður fyrir tillaga um að enska úrvalsdeildin segi skilið við myndbandsdómgæslu, VAR, á fundi félaga deildarinnar þann 6. júní næstkomandi.

Þetta kemur fram á The Athletic en það er Wolves sem kemur með breytingartillöguna.

VAR var tekið í notkun í ensku úrvalsdeildinni 2019 til að koma í veg fyrir augljós mistök dómara. Kerfið hefur þó verið harðlega gagnrýnt og sjaldan meira en á leiktíðinni sem nú er að klárast.

14 af 20 félögum í ensku úrvalsdeildinni þurfa að samþykkja tillögu Wolves á fundinum 6. júní til að notkun VAR verði hætt. Verði tillagan samþykkt tekur hún gildi strax frá og með næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum