fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Gylfi Þór yfirburða besti leikmaðurinn – Svona er listinn yfir þá tíu bestu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er yfirburða besti leikmaður Bestu deildarinnar nú þegar sex umferðir eru búnar. Fyrirtækið SofaScore gefur leikmönnum einkunn út frá tölfræði.

Gylfi hefur byrjað alla deildarleiki Vals á þessu tímabili og skorað þrjú mörk og lagt upp tvö í þeim.

Gylfi er með 8,32 í samanlagða einkunn og er nokkuð langt á undan Ingvari Jónssyni markverði Víkings sem er í öðru sætinu.

Aron Bjarnason leikmaður Breiðabliks kemst á listann en þar er einnig Jónatan Ingi Jónsson kantmaður Vals, báðir komu heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið.

Ingvar markvörður Víkings er ekki eini markvörðurinn á listanum en þar er líka Arnar Freyr Ólafsson markvörður HK.

Listinn er hér að neðan.

Einkunn SofaScore út frá tölfræði:
1. Gylfi Þór Sigurðsson – 8.23

2. Ingvar Jónsson – 7,94

3. Benedikt Waren – 7,77

4. Atli Sigurjónsson – 7,67

5. Aron Bjarnason – 7,67

6. Arnar Freyr Ólafsson – 7,65

7. Kjartan Kári Halldórsson – 7,63

8. Johannes Vall – 7,53

9. Jónatan Ingi Jónsson – 7,52

10. Patrick Pedersen – 7,47

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld