fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 18:00

Thomas Frank.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Brentford er á óskalista Manchester United í sumar ef félagið tekur ákvörðun um að reka Erik ten Hag.

Framtíð Ten Hag er í lausu lofti og eru margir orðaðir við starfið.

Thomas Tuchel er mest orðaður við starfið og er efstur samkvæmt veðbönkum en þar á eftir kemur Gareth Southgate.

Frank er svo í þriðja sætinu en Telegraph heldur því fram að United hafi mikinn áhuga á danska stjóranum sem hefur gert vel.

Frank á gott samband við Sir Dave Brailsford sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá INEOS sem er fyrirtækið sem nú stjórnar United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning