fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðbúnaður áhorfenda á Old Trafford í Manchester í gær var skelfilegur í kjölfar hellidembu. Fjöldi myndbanda sýnir þetta.

Manchester United tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hélt skelfilegt gengi liðsins áfram. Leikurinn fór 0-1 fyrir Skytturnar.

Þegar leið á leikinn fór að hellirigna og Old Trafford höndlaði það engan veginn. Leikvangurinn míglak.

Mikið hefur verið rætt um að United þurfi nýjan leikvang eða ráðast í endurbætur á Old Trafford. Nýjasti hluthafinn í félaginu, Sir Jim Ratcliffe, hefur til að mynda talað fyrir nýjum leikvangi.

Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd af ástandinu á Old Trafford í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona