fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Bayern reyndi við stjóra Palace en snarhætti við þegar félagið skellti þessum verðmiða á hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjóraleit Bayern Munchen heldur áfram en hingað til hefur ekkert gengið að ráða nýjan stjóra. Félagið reyndi nýlega við stjóra Crystal Palace.

Thomas Tuchel er á förum í sumar en löngu er orðið ljóst að hann verði ekki áfram.

Það gengur hins vegar hægt að finna nýjan mann í brúna en sá nýjasti sem Bayern reyndi við var Oliver Glasner, sem hefur verið að gera frábæra hluti hjá Palace. Bild segir frá þessu.

Það reyndist hins vegar óraunhæft fyrir Bayern að landa Glasner þar sem Palace skellti 100 milljóna evra verðmiða á Austurríkismanninn. Þar með var viðræðunum lokið og þýska stórveldið snýr sér að öðrum valkostum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína