fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ten Hag svarar hressilega fyrir sig: ,,Vita ekkert um fótbolta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, skaut hressilega á eigin gagnrýnendur fyrir leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Margir kalla eftir því að Ten Hag verði rekinn en sú köll urðu hærri á mánudag er United tapaði 4-0 gegn Crystal Palace.

Hollendingurinn er sjálfur sannfærður um að hann haldi starfi sínu á Old Trafford og segir að sumir aðilar hafi í raun enga vitneskju þegar kemur að íþróttinni.

,,Ég held að stuðningsmennirnir séu þolinmóðir, þið sáuð það á mánudaginn en ég sé fréttir um að þeir séu það ekki,“ sagði Ten Hag.

,,Annað hvort vita þeir ekkert um fótbolta eða vita ekkert um hvernig það er að þjálfa knattspyrnufélag.“

,,Ég held þó að það séu margir þarna sem sjá hver vandamálin eru og þeir eru þolinmóðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Í gær

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Í gær

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig