fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ten Hag svarar hressilega fyrir sig: ,,Vita ekkert um fótbolta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, skaut hressilega á eigin gagnrýnendur fyrir leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Margir kalla eftir því að Ten Hag verði rekinn en sú köll urðu hærri á mánudag er United tapaði 4-0 gegn Crystal Palace.

Hollendingurinn er sjálfur sannfærður um að hann haldi starfi sínu á Old Trafford og segir að sumir aðilar hafi í raun enga vitneskju þegar kemur að íþróttinni.

,,Ég held að stuðningsmennirnir séu þolinmóðir, þið sáuð það á mánudaginn en ég sé fréttir um að þeir séu það ekki,“ sagði Ten Hag.

,,Annað hvort vita þeir ekkert um fótbolta eða vita ekkert um hvernig það er að þjálfa knattspyrnufélag.“

,,Ég held þó að það séu margir þarna sem sjá hver vandamálin eru og þeir eru þolinmóðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi