fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Með mjög óvænt skilaboð til Mbappe: Á að láta Evrópu vera – ,,Þarf að vera sjálfskipaður leiðtogi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna Paris Saint-Germain, ætti að hafna stórliði Real Madrid í sumar og semja frekar í Sádi Arabíu.

Þetta eru ummæli sem koma mörgum á óvart en það var franska goðsögnin Marcel Desailly sem lét þau flakka.

Allar líkur eru á að Mbappe endi í Madríd í sumar en hann verður samningslaus hjá PSG eftir að tímabilinu lýkur.

Desailly er þó á því máli að Það henti ekki endilega frönsku stórstjörnunni að skrifa undir í öðru Evrópulandi þessa stundina.

,,Ég mæli með annarri heimsálfu, ég er ekki viss um að Madríd sé fullkominn staður fyrir hann,“ sagði Desailly.

,,Þeir eru með Vinicius Junior á vinstri kantinum og svo eru hæfileikaríkir strákar þarna eins og Jude Bellingham.“

,,Hann verður ekki sjálfskipaður leiðtogi þarna, það er það sem hann vill. Ég tel að hann geti yfirgefið evrópskan fótbolta í eitt ár og samið í Sádi Arabíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?
433FókusSport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Af hverju var hann valinn í landsliðið? – ,,Engill og öllum líkar við hann“

Af hverju var hann valinn í landsliðið? – ,,Engill og öllum líkar við hann“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR
433Sport
Í gær

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“