fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Svakaleg endurkoma á Akureyri – Öruggt hjá Njarðvík

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 18:38

Oumar Diouck.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór bauð upp á ótrúlega endurkomu í Lengjudeild karla í kvöld er liðið spilaði við Aftureldingu í annarri umferð.

Allt stefndi í sigur Mosfellina að þessu sinni en Afturelding spilaði manni færri a lveg frá 49. mínútu.

Staðan var 2-1 fyrir Aftureldingu er 94 mínútur voru komnar á klukkuna en þá áttu heimamenn eftir að skora tvö mörk til að tryggja sigur.

Njarðvík spilaði þá við Dalvík/Reyni og vann flottan 3-0 heimasigur.

Þór 4 – 2 Afturelding
0-1 Georg Bjarnason(‘2)
0-2 Andri Freyr Jónasson(‘8)
1-2 Birkir Heimisson(’19)
2-2 Egill Orri Arnarsson(’76)
3-2 Rafael Victor(’94)
4-2 Sigfús Fannar Gunnarsson(’95)

Njarðvík 3 – 0 Dalvík/Reynir
1-0 Joao Jordao Junior(’43)
2-0 Oumar Diouck(’89, víti)
3-0 Oumar Diouck(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi