fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Borussia Dortmund þegar liðið komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á PSG í gær.

Sancho er á láni frá Manchester United og hefur blómstrað eftir erfiða tíma hjá Manchester United.

Þýska liðið vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og lagði leikinn frábærlega upp í París í gær. Liðið varðist vel og á 50. mínútu skoraði Mats Hummels eina mark leiksins.

Samanlögð niðurstaða því 2-0 fyrir Dortmund sem er komið í úrslitaleikinn á Wembley, þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Bayern Munchen í úrslitaleiknum 2013.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Bayern og Real Madrid en staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“