fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 07:30

Harding og Jorginho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Catherine Harding unnusta Jorginho miðjumanns Arsenal hefur fengið meira en nóg af nettröllum sem angra hana reglulega á samfélagsmiðlum.

Harding lét í sér heyra á Instagram eftir að hafa sett inn færslu með myndband af sér og eiginmanni sínum þar sem ljót orð voru látin falla í athugasemdum.

„Ég hef séð svo mörg ummæli við þetta myndband og reynt að hlusta ekki á þetta, en ég hef hluti að segja við þetta fólk,“ segir Harding.

„Hafið þið séð unnusta minn? Hann er svo fallegur að utan sem innan, hann er svo fokking kynþokkafullur.“

„Ég þarf bara að vera með honum, við getum hlegið allan daginn án þess að gera eitthvað.“

Harding fór svo að ýja að því að Jorginho væri góður á hvíta lakinu. „Hann hefur svo góða orku, hann er líka ríkur. Ég vann í lottói.“

„Gangi ykkur öllum vel, kannski verðið þið heppin eins og ég einn daginn. Þangað til getið þið skrifað ljót ummæli á netið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað