Manchester United er með stærsta launapakkinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Liðið borgar 205 milljónir punda í laun á þessari leiktíð.
Manchester City borgar fimm milljónum punda en svo kemur svakalegt bil í þriðja sætið.
Arsenal borgar 34 milljónum punda minna í laun á þessari leiktíð miðað við City en þessi lið berjast nú um sigur í deildinni.
Liverpool borgar 70 milljónum punda minna í laun á þessari leiktíð miðað við United.
Liðin sem borga minnst eru öll í fallsætum en um er að ræða nýliðanna í deildinni.