fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 11:00

Thomas Tuchel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari FC Bayern er líklegastur til þess að taka við Manchester United í sumar verði Erik ten Hag rekinn úr starfi.

Ten Hag er tæpur á að missa starfið sitt og þá sérstaklega eftir 4-0 tap gegn Crystal Palace í gær.

Tuchel er að hætta með Bayern í sumar en enskir veðbankar telja hann líklegastan, vitað er að samtal hefur átt sér stað.

Gareth Southgate og Graham Potter eru einnig á blaði.

Fimm líklegastir:
Thomas Tuchel
Gareth Southgate
Graham Potter
Roberto De Zerbi
Zinedine Zidane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag